Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

21.05.2024

Velferðartæknimessa í Fjallabyggð

Velferðartæknimessa fer fram þann 5. júní kl: 12:00 í Tjarnarborg Ólafsfirði
15.04.2024

Veltek og Fjallabyggð taka þátt í undirbúningsverkefninu SelfCare

Veltek og Fjallabyggð taka nú þátt í undirbúningsverkefninu SelfCare, sem er hluti af NPA umgjörðinni (Northern Periphery and Arctic).
11.01.2024

Fjallabyggd leads from the front with integrated elderly care

In the northernmost part of Iceland, the municipality of Fjallabyggd has set itself the goal of becoming the country’s leading provider of integrated elderly care services using digital and distance-spanning solutions.
06.11.2023

Heimsókn frá Húnaþingi vestra og HSV

Þann 27. október komu fulltrúar Fjölskyldu- og félagsmálasviðs í Húnaþingi vestra ástamt starfsmönnum frá Heilbrigðistsofnun Vesturlands í heimsókn til Fjallabyggðar

Á hátindi lífsins

 
Hátindur 60+ er metnaðarfullt nýsköpunar- og þróunarverkefni sem snýr að þjónustu við íbúa sveitarfélagsins 60 ára og eldri. Verkefnið hefur fengið nafnið Hátindur 60+ og er samvinnuverkefni Fjallabyggðar, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN), Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Heilbrigðis- og velferðarklasa Norðurlands (Veltek).
 

 

Hátindur 60+ Njóttu

Frísk í Fjallabyggð

Í Fjallabyggð viljum við auka lífsgæði íbúa m.a. með því að stuðla að góðri andlegri, félagslegri og líkamlegri heilsu. Meðal markmiða Hátinds 60+ er aukinn sveigjanleiki í þjónustu, fjölbreyttari afþreyingarmöguleikar og síðast en ekki síst að hámarka hamingjuna á hátindi lífsins.

 

Lesa meira