Samráðsfundur og vinnustofa
19.06.2023
Samráðsfundur Fjallabyggðar og HSN var haldinn mánudag 12. Júní sl. Farið var yfir þau verkefni sem unnið er að undir formerkjum Hátinds 60+. Einnig var rætt um að vinnustofu sem verður haldin 28. júní næstkomandi og ber heitið “Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu þvert á skipulagsheildir og stjórnsýslustig”.