Fréttir

Gulur september í Fjallabyggð – gönguhópar á Ólafsfirði og Siglufirði

Í dag, 10. september tóku gönguhópar í Fjallabyggð virkan þátt í gulum september, alþjóðlegum vitundardegi um sjálfsvígsforvarnir. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá hve margir mættu í gulu til að sýna stuðning og samhug í tilefni dagsins.